Austur - Evrópa

Í samfélagsfræði var ég að fræðast um Austur - Evrópu. Ég byrjaði á því að fara í tölvuna og vinna í powerpoint glærur og þær eru Drakúla greifi, Volga, Sankti Pétursborg, Úralfjöllin og sígaunar. Ég byrjaði að finna upplýsingar fyrir glærur mínar og breyta þær svolítið, svo þegar ég var búin að því vistaði ég það í í slideshare og þegar ég var búin að því láti ég það í bloggið. Þetta var ágæt verkefni en svolítið erfitt en ekki svo

 

 

 


Hvalir

  • Hvalir eru spendýr með heitt blóð
  • Þeir lifa í öllum heimsins höfum
  • Steypireyðurin er stærstur allra dýra
  • Búrhvalurinn kafar dýpst hann getur kafað 2 kílómertra og verið í 60 mín í kafi
  • Hvalir hafa ekki góða sjón en mjög góða heyrn
  • Þeir anda með lungu og eru með blástursop á höfði sér til að anda
  • Hvalir skiptast í tvo undir ættbálka, tannhvalir og skíðishvalir
  • Karldýrið heitir tarfur, kvendýrið kýr og afkvæmið kálfur
  • Kýrin gengur með kálfinn í 8-14 mánuði en þá keflir hún honum
  • Tannhvalir er með eitt blástursop en skíðishvalurinn tvö
  • Tannhvalir hafa tennur til að grípa bráðina en ekki til að tyggja en skíðishvalir skíði til að ljósáturnar festast svo kyngja þeir
  • 15 tegundir af skíðishvölum koma reglulega til Íslands en 8 tegundir af tannhvölum

          Hérna fyrir neðan er myndbandið sem ég gerði um hvali


Eldfjallið mitt

Á vorönn er ég búin að gera verkefni með eldfjall en ég valdi Surtsey. Ég valdi það af því að mér fannst það spennandi og áhugavert. Fyrst þá fékk ég hefti  til að finna upplýsingar um Surtsey og skrifaði það á blað með römmum. Eftir það fór ég í tölvu og lét ég upplýsingarnar í power point. Ég leitaði af myndum sem passaði við textann í google svo láti ég ramma utan um myndirnar og setti bakgrunn og fór yfir textann og lagaði, snyrtaði og breytti. Svo fór ég í slide share og uplodaði vinnuna mína inn á og ég láti það inn á bloggið

Mér fannst þetta fræðandi verkefni og skemmtilegt, takk fyrir mig  


Það mæti mín móðir

Það sem ég er búin að gera er að ég hef gert ljóð sem Egill Skalla-Grímsson samdi og það heitir "Það mæti mín móðir,, ég fór á síðu sem heitir photostory sem ég lædd ljóðið í, ég fann myndir sem passa við ljóðið úr google og ég raðað því eftir ljóðið, ég lætt þema í myndirnar t.d. ég lætt gamladags þema í mínum myndum og svo fór ég að tala inn á photostory og ég gerði aðgang í youtube svo ég gæti látið ljóðið í bloggið og svo lædd ég þetta inn á youtube.com og þegar ég er búin að því þá lætt ég þetta í bloggið. Ég vona að þið líkið við það

 

 


Ferð slóðir Eglu

Þann 9. nóvember fór allur árgangurinn í 6. bekk í ferð til Borganess. Tilgangurinn ferðarinnar var að  skoða staði sem tengjast Agli Skallagrímssyni. Við byrjuðum að fara til Borganess, þegar við vorum komin sáum við Brákasund, Skalla-Grímsgötu og fl.Við fórum að hlusta á sögu Egils á safni sem heitir Landnámssetrið þar voru 32 listaverk sem voru rosa flott. Svo fórum við til Brákasund en þar dó Þorgerður Brák sem var fóstra Egils. Við fórum svo í Skallagrímsgarðinn þar sem Skalla-Grímur var heygður. Svo fórum að Borg á Mýrum en það átti Egill heima. Við fórum upp á stóran hól en þar er varða.

Við fórum svo til Reykholt þar var maður sem heitir Geir Waage en hann sagði við okkur sögur um Snorra Sturluson en talið er að Snorri hafi skrifað sögu Egils. Þar sáum við gröf Snorra og hann sýndi okkur staðin sem er sagt að hann hafi verið drepinn, svo var líka Snorralaug sem Snorri áttir svo fórum við heim. Mér fannst þetta rosa skemmtilegt og áhugavert.


Norðurlönd

Í haustönn var ég að læra um norðurlönd  ég valdi Noregur ég valdi það því að mér fannst þetta áhugavert ég skrifuðum það inn á power point ég láti það inn á glæru ég láti ritunar verkið inn á power point, ég hef lært mikið um Noreg en þegar ég byrjaði þá vissi ég lítið um Noreg en núna veit ég mikið um Noreg t.d. um Osló, landslagið, holmenkollen, firðina,auðlindir og fleira og fleira, og mér fannst þetta rosa skemmtilegt verefniJoyful 

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband