11.5.2012 | 13:27
Trúarbragðafræði
í Trúarbragðarfræði hef ég verið að vinna í tölvum með hópnum mínum. Við byrjuðum að fara í nams.is og fara í trúarbragðafræði og fara inn á trúarbragðafræðavefurinn. Svo fór ég í word og skrifaði hvað væri ólíkt og líkt við gyðingdóm, kristni og íslam. Þegar ég var búin að skrifa allt þetta inn á word vistaði ég það í box.net. Svo setti Ég það hér inn á bloggið mitt!
Hér er verkefnið mitt!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2012 | 14:13
Náttúrufræði - Sigdalurinn mikli
Í náttúrufræði hef ég verið að fræðast um Sigdalinn mikla. Ég byrjaði á því að afla mér upplýsingar úr bók sem heitir Undur veraldar og af netinu. Þegar ég var búin að því seti ég allan textann inn í word fór ég í power point en þar setti ég textann inn en skildi smá eftir af textanum eftir í word sem ég sagði í kynningunni. Síðan fann ég myndir sem pössuði við textann svo skreyti ég myndirnar og bakgruninn. Eftir það kynnti ég verkefnið fyrir hópinn minn.
Ég vissi fyrst ekki hvað Sigdalurinn mikli var fyrr en ég fóra að vinna þetta verkefni. Ég hafði heldur aldrei búið til svona glærur fyrr þar sem ég átti að hafa bakgrunnin í stíl við myndirnar
Mér fannst þetta skemmtilegt og fræðandi verkefni.
Hér er verkefnið mitt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.2.2012 | 11:02
Danska "En dag i mit liv"
Í vetur var ég að gera í word "En dag i mit liv" sem þýðir dagur í lífi mínu, þá er það sem ég geri í einn dag í lífi mínu en ég mátti skálda það svolítið. Ég byrjaði á því á að gera uppkast og notaði bókina start til að hjálpa mér við orðin. Þegar ég var búin að gera uppkastið fór kennari yfir til að kíkja á villur. Þegar það var búið setti ég það í word ég setti flottar myndir við sem passaði við textann og Kennarinn fór aftur yfir hjá mér til þess að vera handviss að það eru engar villur og svo vista í box.net og setti það í blogg. Mér fannst þetta skemmtilegt verkefni og ég er búin að læra betur dönsku.
Hér er verkefnið mitt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.2.2012 | 10:54
Bókagagnrýni
Ég hef lesið rosa spennandi bók í jólafríinu og ég átti að gagnrýna eitthverja bók og ég valdi hana. Bókin sem ég gagnrýndi heitir Rökkur hæðir Rústinar. hún er rosa skemmtileg.
Hér er bókagagnrýni mitt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2012 | 14:47
Hallgrímur Pétursson
Í vetur var ég að læra um Hallgrími Péturson. Ég byrjaði á því að gera uppkast í word og svo þegar ég var búin að því setti ég það í power point. Ég skrifaði allt inn á power point og setti myndir sem passa við textann. Ég setti bakgrunn sem líkist gamladaga, svo var lesið yfir hjá mér. Þegar það var búið vistaði ég power point glærunnar í slideshare.is og setti þetta í bloggið. Mér fannst þetta fræðandi og ágæt að vinna í þessu og gaman.
Hér sérðu glærurnar mínar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2012 | 09:11
Tyrkjaránið
Í vetur lærði ég um Tyrkjaránið. Mér fannst þetta frekar áhugavert, skemmtilegt og sorglegt. Mér fannst áhugaverðast þegar fólkið var á skipinu, Séra Ólafur Egilsson og fjölskylda hans. Þau fengu að gista í tjaldi með ljós og fengu að borða mat af borð foringjanna, Ólafur fékk líka áfengi . Mér finnst það svolítið skrítið að þau fengu nóg að borða en ekki hinir. Ég held samt að þau fengu þetta því að séra Ólafur var prestur. Kennarinn minn las fyrir mig og bekkinn, Reisubókina eftir Steinuni Jóhannsdóttur aðalpersónan var Guðríður Símonardóttir hún var í alvöru einn af föngunum sem Tyrkinir rændu, svo maður veit hvað gerðist, en eitthvað í bókinni var skáldað. Ég gat lítið sett mig í spor fólks reynda bara þegar eitthvað sorglegt gerðist. Ég er bara glöð að þetta mun örugglega ekki gerast aftur
Ég gerði svo fréttablað um Tyrkjaránið. Ég vann það í publiser og var þetta í fyrsta sinni sem ég vinn í þessu forriti. Það var ágæt að vinna í þessu. Ég kunni þetta ekki fyrst en svo náði ég tökum á þessu
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2011 | 21:37
Reykir
Vikuna 14-18. nóvember fór ég og árgangurinn minn í Reykir. Skólinn sem við vorum með var Giljaskóli á Akureyri. Húsið sem ég gisti í heitir Grund, stelpunnar voru í neðri hæðinni og strákannir voru í efri hæðinni. Ég var með Guðrúni Margréti í herbergi. Greinarnar voru íþróttir, byggðarsafnið, stöðvarleiki, undurheimur auranna og náttúrufræði. Mér fannst íþróttir skemmtileg því að þetta var öðruvísi íþróttir en heima, byggðarsafnið var sæmilegt samt gaman við lærðrum um dót sem fólkið notaði í gamladaga og hvað krakkarnir léku sér þá, mér fannst stöðvarleikurinn skemmtilegust því að þetta var bæði fræðandi og gaman t.d. ég lærði hvað hermennirnir gerðu til að vernda Ísland og við fengum að halda á öxa sem var eftirlíking eftir eitthvern öxa sem var notuð til að högva hausa! Undurheimur auranna var leiðinleg og skemmtilegt því að first var að útskýra hvað við eyðum mikinn peninga fyrir eitthvað sem við þörfnumst svo fórum við í spil sem tengdist peninga, náttúrufræði ég lærði um sjávardýr sem hafa fundist á fjörini sem er við Hrútafjörðinn og svo fórum við í fjöruna og ég fann bara skel o.fl. og svo fórum við inn og skoðuðum hlutina sem við fundum
Mér fannst gaman í Reykjum og ég myndi endilega fara aftur!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2011 | 17:11
Anne Frank (enska)
In english did i learn about Anne Frank,firs i write about Anne's live what happend in her life. Then i search in Google for pictures who fits whit my text then i put it in photo story and set time in my pictures and then i talk in the photo story what i had writen about Anne Frank and the i put it on youtube and in Blog. This project was fun to make and it was littel bit hard but it was okey
But here is my video
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2011 | 15:58
Staðreyndir um Evrópu
Í samfélagsfræði og náttúrufræði svaraði ég spurningar um Evrópu t.d. hvert er þéttbýlasta Evrópu landið? Ég skrifaði líka það á bað með glugga eða stóa reiti ég skrifaði spurningar í henni en það eru 24. spurningar en ég náði bara 21 spurningar en þegar ég var búin að skrifa þetta mest á blað þá skrifaði ég þetta í tölvuna í Word þegar ég var búin að skrifa þetta í Word seti ég myndir en maður gat skreyt textan og það en ég hafði ekki tíma fyrir það. Mér fannst þetta sæmilegt verkefnien frekar erfit
Og hér er verkefnið mitt
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2011 | 08:28
Plöntugreini í náttúrufræði
Í náttúrufræði var ég að læra um þrjár plöntur. Fyrst fór ég út og leita af plöntuna svo þegar ég var búin að finna plöntu fór ég inn og fékk bók sem heitir "flóra Íslands" og er með fullt af plöntum sem er hægt að fræðast um og ég fann plöntuna í bókinni sem ég tindi. fyrst þá pressaði ég plöntuna og svo gerði ég uppkast um upplýsingar plöntunar sem var í bókinni, svo gerði ég hreinskrift í náttúrufræði bókina svo skreitaði ég textann og límaði plöntuna inn svo þegar ég var búin var þetta til búið. Mér fannst þetta skemmtilegt verkefni og þetta var ekki erfitt
og plönturnar sem ég tók eru: Augnfró, Beitilyngur og Skarfífill