Danska "En dag i mit liv"

Í vetur var ég að gera í word "En dag i mit liv" sem þýðir dagur í lífi mínu, þá er það sem ég geri í einn dag í lífi mínu en ég mátti skálda það svolítið. Ég byrjaði á því á að gera uppkast og notaði bókina start til að hjálpa mér við orðin. Þegar ég var búin að gera uppkastið fór kennari yfir til að kíkja á villur. Þegar það var búið setti ég það í word ég setti flottar myndir við sem passaði við textann og Kennarinn fór aftur yfir hjá mér til þess að vera handviss að það eru engar villur og svo vista í box.net og setti það í blogg. Mér fannst þetta skemmtilegt verkefni og ég er búin að læra betur dönsku. 

Hér er verkefnið mitt W00t 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband