Tyrkjarániđ

Í vetur lćrđi ég um Tyrkjarániđ. Mér fannst ţetta frekar áhugavert, skemmtilegt og sorglegt. Mér fannst áhugaverđast ţegar fólkiđ var á skipinu, Séra Ólafur Egilsson og fjölskylda hans. Ţau fengu ađ gista í tjaldi međ ljós og fengu ađ borđa mat af borđ foringjanna, Ólafur fékk líka áfengi . Mér finnst ţađ svolítiđ skrítiđ ađ ţau fengu nóg ađ borđa en ekki hinir. Ég held samt ađ ţau fengu ţetta ţví ađ séra Ólafur var prestur. Kennarinn minn las fyrir mig og bekkinn, Reisubókina eftir Steinuni Jóhannsdóttur ađalpersónan var Guđríđur Símonardóttir hún var í alvöru einn af föngunum sem Tyrkinir rćndu, svo mađur veit hvađ gerđist, en eitthvađ í bókinni var skáldađ. Ég gat lítiđ sett mig  í spor fólks reynda bara ţegar eitthvađ sorglegt gerđist. Ég er bara glöđ ađ ţetta mun örugglega ekki gerast aftur

Ég gerđi svo fréttablađ um Tyrkjarániđ. Ég vann ţađ í publiser og var ţetta í fyrsta sinni sem ég vinn í ţessu forriti. Ţađ var ágćt ađ vinna í ţessu. Ég kunni ţetta ekki fyrst en svo náđi ég tökum á ţessu

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband