21.11.2011 | 21:37
Reykir
Vikuna 14-18. nóvember fór ég og árgangurinn minn í Reykir. Skólinn sem við vorum með var Giljaskóli á Akureyri. Húsið sem ég gisti í heitir Grund, stelpunnar voru í neðri hæðinni og strákannir voru í efri hæðinni. Ég var með Guðrúni Margréti í herbergi. Greinarnar voru íþróttir, byggðarsafnið, stöðvarleiki, undurheimur auranna og náttúrufræði. Mér fannst íþróttir skemmtileg því að þetta var öðruvísi íþróttir en heima, byggðarsafnið var sæmilegt samt gaman við lærðrum um dót sem fólkið notaði í gamladaga og hvað krakkarnir léku sér þá, mér fannst stöðvarleikurinn skemmtilegust því að þetta var bæði fræðandi og gaman t.d. ég lærði hvað hermennirnir gerðu til að vernda Ísland og við fengum að halda á öxa sem var eftirlíking eftir eitthvern öxa sem var notuð til að högva hausa! Undurheimur auranna var leiðinleg og skemmtilegt því að first var að útskýra hvað við eyðum mikinn peninga fyrir eitthvað sem við þörfnumst svo fórum við í spil sem tengdist peninga, náttúrufræði ég lærði um sjávardýr sem hafa fundist á fjörini sem er við Hrútafjörðinn og svo fórum við í fjöruna og ég fann bara skel o.fl. og svo fórum við inn og skoðuðum hlutina sem við fundum
Mér fannst gaman í Reykjum og ég myndi endilega fara aftur!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.