18.10.2011 | 08:28
Plöntugreini í náttúrufrćđi
Í náttúrufrćđi var ég ađ lćra um ţrjár plöntur. Fyrst fór ég út og leita af plöntuna svo ţegar ég var búin ađ finna plöntu fór ég inn og fékk bók sem heitir "flóra Íslands" og er međ fullt af plöntum sem er hćgt ađ frćđast um og ég fann plöntuna í bókinni sem ég tindi. fyrst ţá pressađi ég plöntuna og svo gerđi ég uppkast um upplýsingar plöntunar sem var í bókinni, svo gerđi ég hreinskrift í náttúrufrćđi bókina svo skreitađi ég textann og límađi plöntuna inn svo ţegar ég var búin var ţetta til búiđ. Mér fannst ţetta skemmtilegt verkefni og ţetta var ekki erfitt
og plönturnar sem ég tók eru: Augnfró, Beitilyngur og Skarfífill