Hvalir

  • Hvalir eru spendýr með heitt blóð
  • Þeir lifa í öllum heimsins höfum
  • Steypireyðurin er stærstur allra dýra
  • Búrhvalurinn kafar dýpst hann getur kafað 2 kílómertra og verið í 60 mín í kafi
  • Hvalir hafa ekki góða sjón en mjög góða heyrn
  • Þeir anda með lungu og eru með blástursop á höfði sér til að anda
  • Hvalir skiptast í tvo undir ættbálka, tannhvalir og skíðishvalir
  • Karldýrið heitir tarfur, kvendýrið kýr og afkvæmið kálfur
  • Kýrin gengur með kálfinn í 8-14 mánuði en þá keflir hún honum
  • Tannhvalir er með eitt blástursop en skíðishvalurinn tvö
  • Tannhvalir hafa tennur til að grípa bráðina en ekki til að tyggja en skíðishvalir skíði til að ljósáturnar festast svo kyngja þeir
  • 15 tegundir af skíðishvölum koma reglulega til Íslands en 8 tegundir af tannhvölum

          Hérna fyrir neðan er myndbandið sem ég gerði um hvali


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband