21.2.2011 | 13:20
Það mæti mín móðir
Það sem ég er búin að gera er að ég hef gert ljóð sem Egill Skalla-Grímsson samdi og það heitir "Það mæti mín móðir,, ég fór á síðu sem heitir photostory sem ég lædd ljóðið í, ég fann myndir sem passa við ljóðið úr google og ég raðað því eftir ljóðið, ég lætt þema í myndirnar t.d. ég lætt gamladags þema í mínum myndum og svo fór ég að tala inn á photostory og ég gerði aðgang í youtube svo ég gæti látið ljóðið í bloggið og svo lædd ég þetta inn á youtube.com og þegar ég er búin að því þá lætt ég þetta í bloggið. Ég vona að þið líkið við það
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.